Félagsmálanefnd
Árið 1999 fimmtudaginn 12. ágúst kom félagsmálanefnd saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins kl 1345.
Mættar voru: Elinborg Hilmarsdóttir, Guðrún Sölvadóttir, Kristín Bjarnadóttir og Ásdís Guðmundsdóttir.
Dagskrá:
- Ársreikningur Félagslegra íbúða í Skagafirði fyrir árð 1998 - siðari umræða -.
Afgreiðslur:
- Félagsmálanefnd samþykkir að vísa ársreikningi Félagslegra íbúða í Skagafirði fyrir árið 1998, til Byggðarráðs og síðari umræðu í sveitarstjórn.
Fleira ekki gert og fundi slitið.
Elsa Jónsdóttir, ritari
Elinborg Hilmarsdóttir
Ásdís Guðmundsdóttir
Kristín Bjarnadóttir
Guðrún Á. Sölvadóttir