Fara í efni

Félagsmálanefnd

40. fundur 24. mars 2000 Miðgarður, Félagsþjónusta í Grafarvogi.

Ferð félagsmálanefndar til Reykjavíkur, til að fylgjast með tilraunaverkefnum á námstefnu 24. mars 2000.

Heimsókn í Miðgarð Félagsþjónustuna í Grafarvogi.

Nefndarmenn ánægðir með þessa ferð til að vekja upp umræðu um framtíð Félagsþjónustunar.

Þeir sem fóru: Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Ásdís Guðmundsdóttir, Sólveig Jónasdóttir, Elinborg Hilmarsdóttir, Rúnar Vífilsson og Guðbjörg Ingimundardóttir.