Fara í efni

Félagsmálanefnd

89. fundur 25. febrúar 2002 kl. 15:00 - 17:15 Stjórnsýsluhús

Árið 2002, mánudaginn 25. febrúar  kom félagsmálanefnd saman til fundar í Stjórnsýsluhúsinu á Sauðárkróki kl. 1500.

Mætt voru: Elinborg Hilmarsdóttir, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Trausti Kristjánsson, Sólveig Jónasdóttir og Helgi Sigurðsson.

Auk þeirra starfsmenn nefndarinnar Elsa Jónsdóttir, Árdís Antonsdóttir og Gunnar M. Sandholt.

 

Dagskrá:

1. Húsnæðismál.

2. Trúnaðarmál.

3. Þjónustusamningur um málefni fatlaðra.

4. Önnur mál.

 

AFGREIÐSLUR:

  1. Húsnæðismál.
  • 2 umsóknir um viðbótarlán.  Önnur samþykkt samhljóða.  Ákvörðun um hina umsóknina frestað, skrifstofustjóra falið að skoða málið frekar með tilliti til reglna um lögheimili umsækjanda.  Sjá innritunarbók.
  • Þriggja ára áætlun Félagsíbúða Skagafjarðar 2003-2005, lögð fram til kynningar.

 Elsa vék af fundi.

  1. Trúnaðarmál bókuð í trúnaðarbók.
  2. Lögð fram til kynningar drög að þjónustusamningi um málefni fatlaðra. 
  3. Önnur mál engin

 

Næsti fundur áætlaður 1. mars 2002.

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 17.15

 

Elinborg Hilmarsdóttir

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir

Trausti Kristjánsson

Helgi Sigurðsson

Sólveig Jónasdóttir