Fræðslu- og menningarnefnd
Ár 2002, miðvikudaginn 19. júní kl. 1600, kom Fræðslu- og menningarnefnd saman til fundar í Ráðhúsinu.
Mætt voru: Gísli Árnason, Katrín María Andrésdóttir, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Ómar Bragi Stefánsson, menningar- íþrótta- og æskulýðsfulltrúi og Ársæll Guðmundsson, sveitarstjóri.
DAGSKRÁ:
- Kosning formanns, varaformanns og ritara.
- Önnur mál.
AFGREIÐSLUR:
- Gísli Árnason var kosinn formaður og varaformaður Katrín María Andrésdóttir.
Kjöri ritara frestað til næsta fundar þar sem í ljós hefur komið að Þórdís Friðbjörnsdóttir, sem er starfsmaður Varmahlíðarskóla er vanhæf til setu í nefndinni skv. Sveitarstjórnarlögum.
2. Engin önnur mál á dagskrá.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 17:00