Fara í efni

Fræðslu- og menningarnefnd

47. fundur 13. júní 2005 kl. 09:30 - 14:30 Í Grunnskólanum að Hólum

Ár 2005, mánudaginn 13. júní, kom Fræðslu- og menningarnefnd saman til fundar í Grunnskólanum að Hólum, kl. 09:30.
Mætt:  Gísli Árnason, Sigurður Árnason og Katrín María Andrésdóttir sem ritaði fundargerð. Einnig:  Rúnar Vífilsson fræðslu- og íþróttafulltrúi og Gunnar Sandholt sviðsstjóri fjölskyldu- og þjónustusviðs.

Dagskrá.

  1. Stefnumótun í fræðslumálum.

Afgreiðslur:

  1. Unnið var að undirbúningi stefnumótunar og endurskoðun á fyrirliggjandi samþykktum. Vinnuskjalið verður síðar lagt fram til umfjöllunar og umræðu.

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 14:30.