Skagafjarðarhafnir - ársyfirlit
Málsnúmer 0801052
Vakta málsnúmerUmhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 39. fundur - 28.01.2009
Skagafjarðarhafnir yfirlit yfir hafnarstarfsemi 2008 ? Gunnar Steingrímsson hafnarvörður kynnti yfirlit ársins 2008 yfir skipakomur og landaðan afla í Skagafirði. Skipakomum í Sauðárkrókshöfn hefur fækkað milli ára um fjögur skip.Samtals er hér um að ræða 80.969 brúttótonn, var árið 2007 101.852 brúttótonn. Samdráttur er í lönduðum afla um 3016 tonn. Samtals komu rúm 10.467 tonn á land. Í Hofsóshöfn var samdráttur í lönduðum afla 367 brúttótonn. Í Haganesvík voru engar landanir.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 242. fundur - 17.02.2009
Lagt fram til kynningar á 242. fundi sveitarstjórnar 17.02.09.