Fara í efni

Starfsáætlun Menningar- og kynningarnefndar

Málsnúmer 0801093

Vakta málsnúmer

Menningar- og kynningarnefnd - 28. fundur - 29.01.2008

Rætt um starfsáætlun nefndarinnar fyrir árið 2008. Stefnumörkun er í fullum gangi hjá Byggðasafni, Héraðsskjalasafni og Héraðsbókasafni. Rætt um skjalavistunarverkefni frá Þjóðskjalasafni, um fyrirhugaðan fund varðandi safnasvæðið í Glaumbæ, menningarhúsið Miðgarð og fleira. Ennfremur rætt um stöðu félagsheimilamála. Í kynningarmálum var rætt um kynningu á sveitarfélaginu sem vænlegum búsetukosti og nýtingu á heimasíðu sveitarfélagsins.