Bréf frá Skagafjarðarhraðlest - skipan starfshóps
Málsnúmer 0802083
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 425. fundur - 05.03.2008
Lagt fram erindi frá Skagafjarðarhraðlestinni varðandi málefni Háskólans á Hólum. Óskað er eftir tilnefningu fulltrúa frá sveitarfélaginu í samráðshóp sem ræði og skoði framtíðarmöguleika varðandi eflingu háskólans og frekari vöxt hans til frekari styrktar atvinnu- og mannlífi í Skagafirði.
Byggðarráð vísar til afgreiðslu fyrri liðar varðandi skipan fulltrúa í starfshóp.