Flýtileiðir
Fréttir

11.04.2025
Skagafjörður óskar eftir tilboðum í verkið Varmahlíð Leikskóli – Áfangi 3
Í verkinu felst uppsteypa og frágangur við stoðvegg, skál í halla, sökkla undir vagnskúr/sorpskýli, ásamt byggingu áðurnefnds skýlis. Jarðvinna undir yfirborðsfrágangur á lóð. Hellulögn, malbikun, gúmmíhellur, þökulagning og flr. Verkið felur í sér fráveitukerfi, snjóbræðslukerfi, neysluvatni á lóð ásamt tenginum. Einnig fullnaðarfrágangur...

10.04.2025
Ósk um tilboð í leigu á veiðirétti í Unadalsá (Hofsá) í Skagafirði
Veiðifélag Unadalsár (Hofsár) óskar eftir tilboðum í leigu á öllum veiðirétti félagsins í Unadalsá fyrir veiðitímabil áranna frá og með 2025 til og með 2029 með almennu útboði.
Útboðsgögnin fást afhent með rafrænum hætti hjá Landssambandi veiðifélaga. Vinsamlegast hafið samband á netfangið gunnar@angling.is.
Tilboðum skal skilað í lokuðum...

09.04.2025
Tillaga að starfsleyfi fyrir Norðurá bs., Stekkjarvík
Umhverfis- og orkustofnun auglýsir tillögu að starfsleyfi fyrir urðunarstað Norðurá bs., Stekkjarvík. Gert er ráð fyrir heimild til urðunar á allt að 30.000 tonnum af almennum úrgangi á ári, þ.á.m óvirkum spilliefnum. Fyrra starfsleyfi heimilaði urðun uppá 21.000 tonn á ári. Heildarmagn úrgangs sem urðaður verður á urðunarstaðnum helst óbreytt og...

07.04.2025
Skagafjörður og Skagafjarðarveitur óska eftir tilboðum í verkið Víðigrund, Sauðárkróki – Gatnagerð 2025
Verkið felst m.a. í endurgerð fráveitulagna, götulýsingar, vatnsveitu og hitaveitu í götunni Víðigrund á Sauðárkróki, auk jarðvegsskipta í götunni, með malbikun akbrautar og gangstétta og gerð kantsteina.
Helstu magntölur:
Skurðgröftur, fráveita: 550 m
Fráveitulagnir, plast: 850 m
Skurðgröftur, vatns- og hitaveita: 380 m
Vatnsveitulagnir,...

06.04.2025
Fréttir
Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn þriðjudaginn 8. apríl nk.
37. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Sæmundargötu 7a, þriðjudaginn 8. apríl 2025 og hefst kl. 16:15.
Dagskrá:
Fundargerð
1. 2503010F - Byggðarráð Skagafjarðar - 137
1.1 2503072 - Móttökustöð fyrir dýrahræ á Dysnesi1.2 2503095 - Tillaga um að fallið verði frá áformum um sölu Félagsheimilis Rípurhrepps1.3 2503055 - Fyrirspurn um...

02.04.2025
Kynningarfundur fyrir íbúa Skagafjarðar vegna aðalskipulags 2025-2040
Opinn kynningarfundur verður haldinn í Miðgarði í dag, 2. apríl, kl. 16:30-18:30. Þar verður kynning á helstu breytingum í skipulagi og fulltrúar skipulagsnefndar, skipulagsfulltrúi og skipulagsráðgjafar verða á svæðinu til að svara spurningum.

28.03.2025
Um lóðaleigusamninga á Nöfunum á Sauðárkróki
Fjöldi leigusamninga um lóðir á Nöfum á Sauðárkróki runnu út síðastliðin áramót. Þeir leigutakar sem fyrir eru á lóðunum eiga samkvæmt skilmálum leigusamnings forleigurétt á þeim lóðum sem þeir hafa haft til leigu. Formlegt bréf var sent á leigutaka þess efnis að óskað var eftir viðbrögðum um hvort leigutakar hyggðust nýta sér forleiguréttinn....

28.03.2025
Óskað eftir tilnefningum fyrir Samfélagsverðlaun Skagafjarðar
Samfélagsverðlaun Skagafjarðar verða veitt í tíunda sinn á setningu Sæluviku í Safnahúsinu á Sauðárkróki sunnudaginn 27. apríl nk. en Samfélagsverðlaunin voru veitt í fyrsta sinn árið 2016.
Skagafjörður óskar eftir tilnefningum fyrir Samfélagsverðlaun Skagafjarðar, en samfélagsverðlaunin eru árlega veitt einstaklingi, fyrirtæki, stofnun eða...

28.03.2025
Til hamingju Tindastóll - Deildarmeistarar!
Eins og allir sannir Tindastóls aðdáendur vita þá varð lið Tindastóls í körfubolta Deildarmeistarar í Bónusdeild karla í gær, eftir frábæran sigur á Íslands- og Bikarmeisturum Vals. Er þetta í fyrsta sinn sem lið Tindastóls vinnur Deildarmeistaratitilinn! Sveitarfélagið Skagafjörður óskar liði Tindastóls til hamingju með frábæran árangur og óskar...

27.03.2025
Ársskýrsla Héraðsbókasafns Skagfirðinga 2024 útgefin
Nú er komin í loftið ársskýrsla Héraðsbókasafns Skagfirðinga fyrir árið 2024. Í ársskýrslunni er farið yfir starfsemi safnsins sl. ár en þar var tekið upp á ýmsum nýjungum. Í skýrslunni er einnig farið yfir niðurstöður þjónustukönnunar sem lögð var fyrir í nóvember og desember sl. Þar kemur m.a. fram mikill áhugi á helgaropnun, áhugi á fleiri...
Á döfinni
17. apr
19. apr
27. apr - 3. maí
6. maí
7. maí
20.-22. jún
21.-22. jún