Fara í efni

Sauðárkrókur - iðnaðarsvæði, lóðarmál

Málsnúmer 0802089

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 140. fundur - 20.02.2008

Sauðárkrókur - iðnaðarsvæði, lóðarmál. Lagðar fram tillögur Skipulags- og byggingarfulltrúa að lóðarmörkum fyrir eftirtaldar lóðir í Iðnaðarsvæði á Sauðárkróki. Lóðina nr. 27 við Borgarflöt. Lóðirnar nr. 3 og 5 við Borgarröst og lóðina nr. 8 við Borgartún. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að kynna hlutaðeigandi tillögurnar og ganga frá nýjum lóðarleigusamningum.