Fara í efni

Brunavarnir, 376. mál - frumv.

Málsnúmer 0803007

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 425. fundur - 05.03.2008

Lagt fram erindi frá umhverfisnefnd Alþingis þar sem óskað er umsagnar frumvarp til laga, Brunavarnir, 376. mál, flutningur verkefna Brunamálastofnunar o.fl. Byggðarráð samþykkir að vísa erindinu til skipulags- og bygginganefndar.