Fara í efni

Félags- og tómstundanefnd - 122

Málsnúmer 0803020F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 226. fundur - 16.04.2008

Fundargerð 122. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér. Þórdís Friðbjörnsdóttir kynnti fundargerð.
Til máls tóku Bjarni Jónsson, Páll Dagbjartsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Guðmundur Guðlaugsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, með leyfi varaforseta, Páll Dagbjartsson, Guðmundur Guðlaugsson.

Þá Bjarni Jónsson og leggur fram bókun varðandi mál nr. 0802014, Starfsendurhæfing:
?Vel hefur verið staðið að þessu verkefni og eiga þeir, sem að hafa komið, hrós skilið. Mikilvægt er að því verði fylgt vel eftir.?

Því næst kvöddu sér hljóðs Guðmundur Guðlaugsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Bjarni Jónsson, Guðmundur Guðlaugsson, fleiri ekki.