Fara í efni

Þakkir frá UMSS

Málsnúmer 0803056

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 426. fundur - 13.03.2008

Lagt fram til kynningar bréf frá Ungmennasambandi Skagafjarðar þar sem fram kemur ályktun frá síðasta ársþings sambandsins. "88. ársþing UMSS haldið 29. febrúar 2008 í Verinu á Sauðárkróki þakkar sveitarstjórnarmönnum fyrir góðan stuðning við íþróttahreyfinguna í gegnum tíðina. Þingið hvetur sveitarstjórnarmenn einnig til að styðja stjórn UMSS í umsókn sinni um að halda Unglingalandsmót UMFÍ árið 2010 á 100 ára afmæli sambandsins."

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 225. fundur - 01.04.2008

Þakkarbréfið lagt fram á 225. fundi sveitarstjórnar.