Umhverfi og heilsa barna í norrænum leikskólum
Málsnúmer 0803071
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 426. fundur - 13.03.2008
Lagður fram til kynningar bæklingur frá Umhverfisstofnun þar sem greint er frá úrræðum sem yfirvöld á Norðurlöndum hafa gripið til í þeim tilgangi að bæta umhverfi og heilsu barna.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 225. fundur - 01.04.2008
Lagt fram á 225. fundi sveitarstjórnar.