Kaup á Íbúðarhúsi í Fljótum.
Málsnúmer 0803076
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 427. fundur - 27.03.2008
Lagt fram bréf frá Elínu Ólafsdóttur þar sem hún falast eftir svokölluðum skólastjórabústað á Sólgörðum í Fljótum til kaups.
Byggðarráð hafnar erindinu með tilliti til þess að fasteignin tengist skólahaldi í Fljótum og engin áform eru uppi um sölu.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 225. fundur - 01.04.2008
Afgreiðsla 427. fundar byggðarráðs staðfest á 225. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.