Fara í efni

Mælifell - Umsókn um styrk v.fasteignaskatts

Málsnúmer 0803079

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 427. fundur - 27.03.2008

Lagt fram bréf frá Frímúrarastúkunni Mælifelli, þar sem óskað er eftir styrk til greiðslu fasteignaskatts. Byggðarráð samþykkir í ljósi fyrirliggjandi gagna og með vísan til reglna sveitarfélagsins að fella niður 70% af álögðum fasteignaskatti ársins 2008.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 225. fundur - 01.04.2008

Afgreiðsla 427. fundar byggðarráðs staðfest á 225. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.