Félag eldri borgara Hofshrepps styrkur til félagsstarfs
Málsnúmer 0804006
Vakta málsnúmerFélags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 123. fundur - 15.04.2008
Samþykkt að veita 90.000.- króna styrk fyrir árið 2008. Vakin er athygli félagsins á því að styrkur frá síðasta ári er ósóttur.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 227. fundur - 29.04.2008
Afgreiðsla 123. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.