Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

227. fundur 29. apríl 2008 kl. 16:00 - 17:03 í Verinu - vísindagörðum
Fundargerð ritaði: Engilráð Margrét Sigurðardóttir, skjalastjóri.
Dagskrá

1.

Málsnúmer Vakta málsnúmer

1.1.Lagabreytingar v. EES-samnings, 524. mál - frumv.

Málsnúmer 0804076Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 133. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.2.Valadalur - Umsókn um byggingarleyfi, Geymsla.

Málsnúmer 0804037Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 144. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.3.Valadalur - Umsókn um byggingarleyfi, Einbýli.

Málsnúmer 0804034Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 144. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.4.Borgartún 4 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 0804039Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 144. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.Skipulags- og bygginganefnd - 144

Málsnúmer 0804006FVakta málsnúmer

Fundargerð 144. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Einar E. Einarsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

2.1.Trúnaðarmál

Málsnúmer 0804070Vakta málsnúmer

Lagt fram á 227. fundi sveitarstjórnar.

2.2.Trúnaðarmál

Málsnúmer 0803013Vakta málsnúmer

Lagt fram á 227. fundi sveitarstjórnar.

2.3.Svartárdeild - almennur félagsfundur

Málsnúmer 0802029Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 133. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.4.Gjaldskrá vegna refa- og minkaveiða

Málsnúmer 0805001Vakta málsnúmer

Samþykkt á 227. fundi sveitarstjórnar að vísa Gjaldskrá vegna refa- og minkaveiða til byggðarráðs.

2.5.Ægisstígur 1 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 0804036Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 144. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.6.Bréf varðandi fyrirspurn um dýrheldni loðdýrabúa.

Málsnúmer 0805008Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 133. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.7.Aðalfundarboð Veiðifél. Laxár, Skef. 2008

Málsnúmer 0804061Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 133. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.8.Aðalfundarboð Heiðadeildar Blöndu og Svartár

Málsnúmer 0805007Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 133. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.9.Ársreikningur Upprekstrarfél. Eyvindarstaðaheiðar 2006

Málsnúmer 0804087Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 133. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.10.Ný veglína um Kjöl

Málsnúmer 0801058Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 133. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Bjarni Jónsson og lagði fram bókun v. Umsögn um Norðurveg:
?Undirritaður telur fyrirliggjandi hugmyndir um byggingu heilsársvegar yfir Kjöl með öllu óásættanlegar. Fyrirhuguð veglína liggur í gegn um Guðlaugstungur, sem friðlýstar voru árið 2005. Það eitt og sér útilokar þessa framkvæmd. Ennfremur má benda á að meirihluti vegarins er í yfir 500 metra hæð yfir sjávarmáli, sem ætla má að takmarki mjög gildi hans sem heilsársvegar.
Þá er varað við hugmyndum um einkavæðingu samgöngukerfis landsmanna og undirstrikað að samgöngubætur í byggð eigi að njóta algers forgangs.?


3.Landbúnaðarnefnd - 133

Málsnúmer 0804021FVakta málsnúmer

Fundargerð 133. fundar landbúnaðarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Einar E. Einarsson kynnti fundargerð. Til máls tóku Bjarni Jónsson og lagði fram bókun (sjá málsnr. 0801058), Páll Dagbjartsson, Jón Sigurðsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Einar E. Einarsson, fleiri ekki.

3.1.Fjallskilamál

Málsnúmer 0804098Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 132. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

4.Landbúnaðarnefnd - 132

Málsnúmer 0804015FVakta málsnúmer

Fundargerð 132. fundar landbúnaðarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Einar E. Einarsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

5.Skipulags- og bygginganefnd - 145

Málsnúmer 0804017FVakta málsnúmer

Fundargerð 145. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Einar E. Einarsson kynnti fundargerð. Til máls tók Bjarni Jónsson, fleiri ekki.

6.Ársreikningur 2007

Málsnúmer 0804089Vakta málsnúmer

Erindi vísað frá byggðaráði, 431. fundi dags. 23. apr. 2008.
Fyrri umræða um ársreikning Sveitarfélagsins Skagafjarðar og stofnana fyrir árið 2007. Kristján Jónasson endurskoðandi hjá KPMG Endurskoðun, Sauðárkróki, löggiltur endurskoðandi sveitarfélagsins, fór yfir og kynnti ársreikninginn á sérstökum fundi með sveitarstjórn, nefndaformönnum, sviðstjórum og forstöðumönnum rekstrareininga, sem haldinn var á undan sveitarstjórnarfundinum í dag.

Enginn kvaddi sér hljóðs.

Tillaga um að vísa ársreikningnum til síðari umræðu í sveitarstjórn samþykkt samhljóða.

6.1.Hofsós - deiliskipulag við Suðurbraut

Málsnúmer 0804106Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 145. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.2.Ný veglína um Kjöl

Málsnúmer 0801058Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 145. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.3.Reykir á Reykjaströnd ? Umsókn um framkvæmdaleyfi.

Málsnúmer 0804099Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 145. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.4.Flæðagerði 11

Málsnúmer 0804105Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 145. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.5.Flæðagerði 9

Málsnúmer 0804104Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 145. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.6.Flæðagerði 7

Málsnúmer 0804103Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 145. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.7.Skarðseyri hafnarlóð 197575 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 0804083Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 145. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.8.Íris Baldvinsdóttir - ósk um leyfi frá nefndastörfum

Málsnúmer 0803082Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 123. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.9.Skipulagslög, 374. mál - frumv.

Málsnúmer 0803005Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 144. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.10.Mannvirki, 375. mál heildarlög - frumv.

Málsnúmer 0803006Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 144. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.11.Egg land - Umsögn um rekstrarleyfi.

Málsnúmer 0804046Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 144. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.12.Hesteyri 1 - Dögun Umsögn vegna starfsleyfis

Málsnúmer 0804044Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 144. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.13.Skagfirðingabraut 29 - Umsögn um rekstrarleyfi.

Málsnúmer 0804049Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 144. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.14.Utanverðunes - Minnisvarði um Jón Ósmann

Málsnúmer 0707002Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 144. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.15.Hofsstaðir - Umsókn um landskipti

Málsnúmer 0804051Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 144. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.16.Gránumóar, 143383 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 0804038Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 144. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.Byggðarráð Skagafjarðar - 431

Málsnúmer 0804011FVakta málsnúmer

Fundargerð 431. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Gunnar Bragi Sveinsson kynnti fundargerð.
Enginn kvaddi sér hljóðs.

7.1.Aðalfundur Tækifæris hf 2008

Málsnúmer 0804093Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 431. fundar byggðarráðs staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.2.Vänortsmöte i Esbo júní 2008

Málsnúmer 0801036Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 431. fundar byggðarráðs staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.3.Árskóli - Aðgengismál fatlaðra nemenda

Málsnúmer 0804062Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 431. fundar byggðarráðs staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.4.Meðferðarheimilið Háholt

Málsnúmer 0804074Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 431. fundar byggðarráðs staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.5.Ársreikningur 2007

Málsnúmer 0804089Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 431. fundar byggðarráðs staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.6.Geislaútgerðin - byggðakvóti 2006-2007

Málsnúmer 0804082Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 431. fundar byggðarráðs staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.7.m/b Strákur SK-126

Málsnúmer 0804075Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 431. fundar byggðarráðs staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.8.Byggðakvóti - breyting á reglugerð

Málsnúmer 0801057Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 431. fundar byggðarráðs staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.9.Lagabreytingar v. EES-samnings, 524. mál - frumv.

Málsnúmer 0804076Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 431. fundar byggðarráðs staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.10.Vatn og rafmagn fyrir allan heiminn

Málsnúmer 0804060Vakta málsnúmer

Lagt fram á 227. fundi sveitarstjórnar.

7.11.Málefni lögregluembættisins í Skagafirði

Málsnúmer 0804047Vakta málsnúmer

Lagt fram á 227. fundi sveitarstjórnar.

7.12.Sundlaugin, Steinsstöðum.

Málsnúmer 0801068Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 430. fundar byggðarráðs staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.13.Skráning og mat fasteigna, 529. mál - frumv.

Málsnúmer 0804065Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 430. fundar byggðarráðs staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.14.Undirbúningsfélag um koltrefjaverksmiðju

Málsnúmer 0804020Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 430. fundar byggðarráðs staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.15.Árskóli - menningarhús

Málsnúmer 0804018Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 430. fundar byggðarráðs staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.16.Laun Vinnuskóla sumarið 2008

Málsnúmer 0804007Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 430. fundar byggðarráðs staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.17.Nemendagarðar Hólaskóla - Umsókn um lækkun fasteignaskatts

Málsnúmer 0804059Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 430. fundar byggðarráðs staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.18.Tilkynning um aðilaskipti að jörðum og öðru landi samkv, lögum nr. 81 frá 9. júní 2004.

Málsnúmer 0804084Vakta málsnúmer

Lagt fram á 227. fundi sveitarstjórnar.

7.19.Ráðningar í sumarafleysingar í málaflokki 06

Málsnúmer 0804026Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 123. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.20.Endurskoðun samninga við Flugu hf

Málsnúmer 0801081Vakta málsnúmer

Afgreiðslu málsins var frestað á 227. fundi sveitarstjórnar.

7.21.Tillaga að endurskipun í stýrihópinn Allt hefur áhrif- einkum við sjálf

Málsnúmer 0804024Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 123. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.22.Hvatarpeningar 2008

Málsnúmer 0804008Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 123. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.23.Hjartastuðtæki- gjöf til íþróttamannvirkjanna tveggja á Sauðárkróki

Málsnúmer 0804021Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 123. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.24.Fjölskyldustefna

Málsnúmer 0804025Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 123. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.25.Félag eldri borgara Hofshrepps styrkur til félagsstarfs

Málsnúmer 0804006Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 123. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.Félags- og tómstundanefnd - 123

Málsnúmer 0804014FVakta málsnúmer

Fundargerð 123. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Þórdís Friðbjörnsdóttir kynnir fundargerð. Til máls tóku Bjarni Jónsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, fleiri ekki.

9.Byggðarráð Skagafjarðar - 430

Málsnúmer 0804010FVakta málsnúmer

Fundargerð 430. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Gunnar Bragi Sveinsson kynnti fundargerð.
Til máls tóku Páll Dagbjartsson, Gunnar Bragi Sveinsson, fleiri ekki.

9.1.Tilkynning um aðilaskipti að jörðum og öðru landi samkv, lögum nr. 81 frá 9. júní 2004.

Málsnúmer 0804085Vakta málsnúmer

Lagt fram á 227. fundi sveitarstjórnar.

9.2.Hækkun húsaleigubóta

Málsnúmer 0804066Vakta málsnúmer

Lagt fram á 227. fundi sveitarstjórnar.

9.3.Starfsendurhæfing

Málsnúmer 0802014Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 431. fundar byggðarráðs staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

9.4.Túngata 4 - forkaupsréttur

Málsnúmer 0804095Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 431. fundar byggðarráðs staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

9.5.Úthlutun byggðakvóta fiskveiðiárið 2007-2008

Málsnúmer 0804079Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 431. fundar byggðarráðs staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

9.6.Aðalfundur Veiðifélags Miklavatns og Fljótaár 2008

Málsnúmer 0804078Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 431. fundar byggðarráðs staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

9.7.Árskóli - menningarhús

Málsnúmer 0804018Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 431. fundar byggðarráðs staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

9.8.Styrkbeiðni v.kaupa á bifreið f.Sambýli fatlaðra

Málsnúmer 0804081Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 431. fundar byggðarráðs staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 17:03.