Eigandi Borgarmýrar 5, Loðskinn ehf hefur óskað eftir endurupptöku fasteignamats eignarinnar. Lagður fram rökstuðningur Fasteignamats ríkisins frá 11. mars sl. fyrir ákvörðun um lækkun fasteignamatsins pr. 31.12.2007. Byggðarráð samþykkir að að kæra úrskurð Fasteignamats ríkisins vegna Borgarmýrar 5 til Yfirfasteignamatsnefndar og felur sveitarstjóra og fjármálastjóra að fylgja málinu eftir.
Byggðarráð samþykkir að að kæra úrskurð Fasteignamats ríkisins vegna Borgarmýrar 5 til Yfirfasteignamatsnefndar og felur sveitarstjóra og fjármálastjóra að fylgja málinu eftir.