Lagt fram erindi frá Litlamúla ehf þar sem farið er þess á leit að sveitarstjórn óski eftir því við sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið að aflétt verði vinnslukvöð á afla af m/b Strák SK-126 vegna úthlutaðs byggðakvóta þar sem útgerðinni hefur ekki tekist að finna verkunaraðila á Hofsósi. Byggðarráð hafnar erindinu þar sem Grafarós ehf hefur hafið fiskvinnslu á Hofsósi.
Byggðarráð hafnar erindinu þar sem Grafarós ehf hefur hafið fiskvinnslu á Hofsósi.