Hagfræðistofnun Háskóla Íslands. Skýrsla nr. C08:03 Fjárhagsleg staða hafna. Apríl 2008
Málsnúmer 0804114
Vakta málsnúmerUmhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 28. fundur - 30.04.2008
Í þessari skýrslu er fjallað um stöðu hafna og þann fjárhagslega vanda sem við mörgum þeirra blasir. Skýrslan er unnin að beiðni Siglingastofnunar Íslands og hafði Sveinn Agnarsson, fræðimaður við Hagfræðistofnun, umsjón með verkinu. Skýrslan lögð fram til kynningar.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 228. fundur - 20.05.2008
Lagt fram á 228. fundi sveitarstjórnar.