Fara í efni

Tillaga að útfærslu á sundkortasölu til almennra fyrirtækja og stofnana sveitarfélagsins

Málsnúmer 0805006

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 124. fundur - 06.05.2008

Félags-og tómstundanefnd samþykkir og leggur til við Byggðaráð að
öllum skagfirskum fyrirtækjum og stofnunum verði boðið að kaupa 30 miða sundkort á eftirfarandi kjörum:
a)veittur er 10% afsláttur ef keypt eru 2-9 30 miðakort, þá kostar kortið 4.950.- í stað 5.500.- og hvert skipti 165.kr., 15% afsláttur ef keypt eru fleiri en 10 kort, kortið kostar þá 4.675.- og hvert skipti 156.-
b)veittur er 20% afsláttur af árskortum ? sem kosta þá 20.000.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 228. fundur - 20.05.2008

Afgreiðsla 124. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 228. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.