Menntaþing 12. september 2008
Málsnúmer 0806025
Vakta málsnúmerFræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 42. fundur - 15.09.2008
Fræðslustjóri gerði grein fyrir helstu atriðum sem komu fram á Menntaþingi menntamálaráðuneytisins sem hún sótti sl. föstudag.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 233. fundur - 23.09.2008
Lagt fram til kynningar á 233. fundi sveitarstjórnar 23.09.08