Fara í efni

Efri-Ás í Hjaltadal - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 0807063

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 151. fundur - 13.08.2008

Efri-Ás í Hjaltadal - Umsókn um byggingarleyfi. Árni Sverrisson kt. 241069-5759 og Heiðbjört Hlín Stefánsdóttir kt. 130972-5439, eigendur jarðarinnar Efri-Ás, landnúmer 146428 og handhafar landspildu úr framangreindri jörð, Sverrir Magnússon kt. 200642-3929 og Ásdís Pétursdóttir kt. 171043-7199, samkvæmt 6. og 11 gr. þinglýsts kaupsamnings og afsals sem dagsett er 14.8.2007, sækja með bréfi dagsettu 29. júlí sl. um að fá samþykktan byggingarreit á grundvelli 3. tl. bráðabirgðaákvæða skipulags- og byggingarlaga á landinu sem verið er að skipta út úr jörðinni og fengið hefur landnúmerið 216923, einnig er sótt um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi á byggingarreitnum. Skipulags-og byggingarnefnd samþykkir að leita meðmæla Skipulagsstofnunar á grundvelli 3. tl. bráðabirgðaákvæða skipulags- og byggingarlaga.

Skipulags- og byggingarnefnd - 171. fundur - 01.04.2009

Efri-Ás í Hjaltadal - Umsókn um byggingarleyfi. Sverrir Magnússon kt. 200642-3929, lóðarhafi lóðarinnar Ásholts, landnúmer 216923 sem er úr landi jarðarinnar Efra-Ás í Hjaltadal sækir með bréfi dagsettu 25. mars sl., um leyfi til að byggja frístundahús á framangreindri lóð. Framlagðir uppdrættir gerðir af Stefáni A. Magnússyni kt. 130552-2429. Uppdrættirnir eru í verki nr. 0901, númer 1, 3, 5 og 12. Erindið samþykkt.