Laugarhvammur lóð 11a (215446) - umsókn um nafnleyfi
Málsnúmer 0807064
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 153. fundur - 27.08.2008
Laugarhvammur lóð 11a. Elínborg Guðmundsdóttir kt. 230546-3639 þinglýstur lóðarhafi lóðarinnar óskar heimildar skipulags-og byggingarnefndar til að nefna hús sem á lóðinni stendur Grænuhlíð. Einnig skrifar undir erindið Friðrik Rúnar Friðriksson kt. 141156-5009 eigandi lóðarinnar. Í samræmi við lög um bæjarnöfn og fleira nr. 35 frá 1953 heimilar skipulags- og byggingarnefnd nafngiftina. Áréttað er að Laugarhvammur lóð 11a verður þó alltaf hið opinbera nafn lóðarinnar.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 232. fundur - 09.09.2008
Afgreiðsla 153. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 232. fundi sveitarstjórnar 09.09.08 með fimm atkvæðum.