Fara í efni

Reglur um ráðstöfun aukaframlags til Jöfnunarsjóðs

Málsnúmer 0808003

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 443. fundur - 21.08.2008

Lagt fram til kynningar bréf frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga, dags. 29.07.08. Efni: Reglur um ráðstöfun 1.400 millj. kr. aukaframlags til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Úthlutanir framlaga.