Formaður sagði frá því að á vordögum hefði verið lokið við niðurrif á gamla húsinu á Reykjarhóli. Víðimelsbræður tóku verkið að sér undir styrkri stjórn Guðmanns Tobíassonar. Öllu efni var fargað lögum samkvæmt og kostnaður við niðurrifið var kr. 652.280,-. Fundarmenn fóru að loknum fundi að skoða aðstæður í landi Reykjarhóls, framkvæmdir og frágang á niðurrifi.
Fundarmenn fóru að loknum fundi að skoða aðstæður í landi Reykjarhóls, framkvæmdir og frágang á niðurrifi.