Stjórn Menningarseturs Skagfirðinga
Dagskrá
1.Menningarsetur Skagfirðinga - ársreikningur 2007
Málsnúmer 0808027Vakta málsnúmer
2.Reykjarhóll 146060 - niðurrif mannvirkja
Málsnúmer 0808028Vakta málsnúmer
Formaður sagði frá því að á vordögum hefði verið lokið við niðurrif á gamla húsinu á Reykjarhóli. Víðimelsbræður tóku verkið að sér undir styrkri stjórn Guðmanns Tobíassonar. Öllu efni var fargað lögum samkvæmt og kostnaður við niðurrifið var kr. 652.280,-.
Fundarmenn fóru að loknum fundi að skoða aðstæður í landi Reykjarhóls, framkvæmdir og frágang á niðurrifi.
Fundarmenn fóru að loknum fundi að skoða aðstæður í landi Reykjarhóls, framkvæmdir og frágang á niðurrifi.
Fundi slitið - kl. 14:00.
Rekstrarreikningur: Tekjur 1.343.654,-; Gjöld 835,040,-; Afkoma fyrir fjárm.gjöld og tekjur 508.614,-; Fjármunatekjur og gjöld 143.452,-; Hagnaður ársins 652.066,-.
Efnahagsreikningur 31.12.2007:
Eigið fé 43.428.761,-; Skuldir 1.902,-; Skuldir og eigið fé alls 43.430.663,-.
Reikningar bornir undir atkvæði og samþykktir samhljóða.