Fara í efni

Allsherjarþing Evrópusamtaka sveitarfélaga 2009

Málsnúmer 0808035

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 443. fundur - 21.08.2008

Lagt fram til kynningar bréf frá Samb. ísl. sveitarfélaga, dags. 11.08.2008, þar sem greint er frá því að Allsherjarþing Evrópusamtaka sveitarfélaga, sem haldið er 3ja hvert ár, verði að þessu sinni í Málmey, Svíþjóð dagana 22.- 24. apríl 2009.