Iðutún 13 (203227) - Umsókn um skjólveggi.
Málsnúmer 0808059
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 153. fundur - 27.08.2008
Guðrún Astrid Elvarsdóttir kt. 280778-5169 eigandi íbúðar í parhúsi sem stendur á lóðinni nr. 13 - 15 við Iðutún á Sauðárkróki, sækir um leyfi Skipulags-og byggingarnefndar Skagafjarðar til að byggja sólpall og skjólveggi á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi gögnum. Fyrir liggur samþykki meðeigenda í húsinu. Erindið samþykkt.