Fara í efni

Íbúðarhúsnæði sveitarf. á Hofsósi

Málsnúmer 0808069

Vakta málsnúmer

Framkvæmdaráð Skagafjarðar - 1. fundur - 27.08.2008

Austurgata 5-11 á Hofsósi er í eigu Eignasjóðs. Aðrar íbúðir eru í eign Félagsíbúða Skagafjarðar.
JÖB gengur frá uppgjöri við íbúa í Austurgötu 5 vegna vinnu þeirra við viðhald íbúðarinnar og Eybjörg gerir reikning vegna leigu fyrir viðkomandi tímabil. Gunnar kallar eftir upplýsingum um hvaða íbúðir eru lausar til úthlutunar við Austurgötu. G. Sand og Herdís skoða það mál.
Lagt er til við byggðarráð að Austurgata 26 verði seld í því ástandi sem hún er í.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 444. fundur - 04.09.2008

Lögð fram tillaga frá sveitarstjóra um að setja fasteignina Austurgötu 26 á Hofsósi á söluskrá.
Byggðarráð samþykkir tillöguna.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 232. fundur - 09.09.2008

Afgreiðsla 444. fundar byggðarráðs staðfest á 232. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.