Reykjarhóll á Bökkum (146875) - Umsókn um niðurrif mannvirkja.
Málsnúmer 0809017
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 154. fundur - 10.09.2008
Reykjarhóll á Bökkum (146875) - Umsókn um niðurrif mannvirkja. Haukur Guðmundsson framkvæmdastjóri fh. Smáragarðs ehf. 600269-2599, sækir með bréfi dagsettu 28. ágúst sl., um leyfi til að rífa starfsmannahús mhl 16, sem stendur á jörðinni og hefur matsnúmerið 214-4279. Erindið samþykkt.