Suðurbraut 6 (146661) - Umsókn um breytta notkun húsnæðis
Málsnúmer 0809020
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 154. fundur - 10.09.2008
Suðurbraut 6 (146661) - Umsókn um breytta notkun húsnæðis. Rúnar Þór Númason kt. 130483-5349 og Valdís Brynja Hálfdánardóttir kt. 270981-4889, sækja með bréfi dagsettu 8. september sl., um leyfi til að breyta notkun húss sem stendur á lóðinni nr. 6 við Suðurbraut á Hofsósi úr veitingahúsi í íbúðarhús, ásamt því að breyta innra skipulagi hússins. Framlagðir uppdrættir í verki nr. 7486, númer A-101, dagsettir 08.09.2008, gerðir á Stoð ehf. Verkfræðistofu, af Braga Þór Haraldssyni. Fyrir liggja jákvæðar umsagnir hlutaðeigandi aðila. Erindið samþykkt.