Fundargerð 43. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 235. fundi sveitarstjórnar 21.10.08 eins og einstök erindi bera með sér. Sigurður Árnason kynnti fundargerð. Til máls tóku Páll Dagbjartsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Sigurður Árnason, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, með leyfi varaforseta, Sigríður Björnsdóttir, fleiri ekki. Sigríður Björnsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá við afgreiðslu fundargerðarinnar.
Sigríður Björnsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá við afgreiðslu fundargerðarinnar.