Fara í efni

Fjárhagsáætlun fjallskiladeilda

Málsnúmer 0903004

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 140. fundur - 26.02.2009

Einar dreifði drögum að Fjárhagsáætlun fjallskiladeilda í sveitarfélaginu.
Einari og Sigurði falið að ganga endanlega frá áætluninni og senda út til fjallskilastjóra.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 243. fundur - 10.03.2009

Afgreiðsla 140. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 með níu atkvæðum.