Fara í efni

Ósk um matsgjörð vegna merkjagirðingar

Málsnúmer 0903006

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 140. fundur - 26.02.2009

Borist hefur ósk um að Landbúnaðarnefnd tilnefni fulltrúa í matsnefnd er varðar merkjagirðingu milli Páfastaða og Litlu-Grafar á Langholti.
Samþ. var að Einar E. Einarsson taki sæti í nefndinni.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 243. fundur - 10.03.2009

Afgreiðsla 140. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 með níu atkvæðum.