Fara í efni

Þriggja fasa rafmagn í Sæmundarhlíð

Málsnúmer 0903007

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 140. fundur - 26.02.2009

Borist hefur ósk frá bændum í Sæmundarhlíð um að Landbúnaðarnefnd beiti sér fyrir að Rarik leggi 3ja fasa rafmagn á svæðið. Í framhaldi var samþykkt:
?Landbúnaðarnefnd skorar á Skagafjarðarveitur ehf og Rarik að kanna hvort ekki sé möguleiki á að leggja 3ja fasa rafmagnslögn í Sæmundarhlíð um leið og heitavatnslögnin verður lögð nú í sumar.?

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 243. fundur - 10.03.2009

Afgreiðsla 140. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 með níu atkvæðum.