Borist hefur ósk frá bændum í Sæmundarhlíð um að Landbúnaðarnefnd beiti sér fyrir að Rarik leggi 3ja fasa rafmagn á svæðið. Í framhaldi var samþykkt: ?Landbúnaðarnefnd skorar á Skagafjarðarveitur ehf og Rarik að kanna hvort ekki sé möguleiki á að leggja 3ja fasa rafmagnslögn í Sæmundarhlíð um leið og heitavatnslögnin verður lögð nú í sumar.?
?Landbúnaðarnefnd skorar á Skagafjarðarveitur ehf og Rarik að kanna hvort ekki sé möguleiki á að leggja 3ja fasa rafmagnslögn í Sæmundarhlíð um leið og heitavatnslögnin verður lögð nú í sumar.?