Íbishóll lóð (218231) - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 0903098
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 171. fundur - 01.04.2009
Íbishóll lóð (218231) - Umsókn um byggingarleyfi. Magnús Bragi Magnússon kt. 111069-5739 eigandi jarðarinnar Íbishóls í Skagafirði landnúmer 146044, sækir með bréfi dagsettu 24. mars sl., leyfi til að byggja íbúðarhús á lóð sem fengið hefur landnúmer 218231 og verið er að stofna út úr framangreindri jörð. Framlagður aðaluppdráttur gerður af Stefáni Árnasyni kt. 020346-4269. Uppdrátturinn er dagsettur 18.12.2008. Erindið samþykkt.