Hólavegur 9 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 0903100
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 171. fundur - 01.04.2009
Hólavegur 9 Sauðárkróki - Umsókn um byggingarleyfi. Guðmann Tobíasson kt. 290435-4049, eigandi einbýlishúss sem stendur á lóðinni nr. 9 við Hólaveg á Sauðárkróki sækir með bréfi dagsettu 20. mars sl. um leyfi Skipulags-og byggingarnefndar Skagafjarðar til að einangra og klæða húsið utan. Fyrirhugað er að klæða húsið með bárustáli og stálpanel. Klætt verður á trégrind og einangrað í grindina með steinullareinangrun. Einnig óskað heimildar til að klæða yfir glugga á vesturhlið hússins samkvæmt framlögðum uppdráttum. Erindið samþykkt.