Fara í efni

Víðigrund 5 Húsfélag - umsókn um rekstrarstyrk 2009

Málsnúmer 0905009

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 476. fundur - 19.05.2009

Lögð fram umsókn frá Húsfélaginu Víðigrund 5 (Oddfellow reglunni)um styrk til greiðslu fasteignaskatts skv. 2.mgr, 5.gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995.
Byggðarráð samþykkir í ljósi fyrirliggjandi gagna og með vísan til reglna sveitarfélagsins að fella niður 70% af álögðum fasteignaskatti ársins 2009 af fastanúmeri 213-2365.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 248. fundur - 09.06.2009

Afgreiðsla 476. fundar byggðarráðs staðfest á 248. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.