Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
1.
Málsnúmer Vakta málsnúmer
1.1.Stuðningur við starfsfólk grunnskóla sem stundar nám í kennarafræðum
Málsnúmer 0905076Vakta málsnúmer
1.2.Gjöf til minningar um Stefán Íslandi
Málsnúmer 0905057Vakta málsnúmer
1.3.Náttúrugripasafn
Málsnúmer 0903084Vakta málsnúmer
1.4.Skagasel - rekstur 2009
Málsnúmer 0903049Vakta málsnúmer
1.5.Leiga á Ljósheimum
Málsnúmer 0801020Vakta málsnúmer
1.6.Rekstur Menningarhússins Miðgarðs
Málsnúmer 0812021Vakta málsnúmer
2.Menningar- og kynningarnefnd - 39
Málsnúmer 0905019FVakta málsnúmer
2.1.Undirskriftalistar vegna söngdeildar Tónlistarskóla
Málsnúmer 0905074Vakta málsnúmer
2.2.Gjaldskrá Tónlistarskóla
Málsnúmer 0805067Vakta málsnúmer
2.3.Skóladagatal tónlistarskóla
Málsnúmer 0905071Vakta málsnúmer
2.4.Suzuki-fiðlunámskeið - styrkumsókn 2009
Málsnúmer 0903072Vakta málsnúmer
2.5.Kennslumagn 2009-2010
Málsnúmer 0905066Vakta málsnúmer
2.6.Skóladagatöl grunnskóla 2009-2010
Málsnúmer 0905067Vakta málsnúmer
2.7.Stuðningur við starfsfólk í leikskóla sem stunda nám í kennarafræðum
Málsnúmer 0905069Vakta málsnúmer
2.8.Gjaldskrár leikskóla
Málsnúmer 0905073Vakta málsnúmer
2.9.Skóladagatöl leikskóla
Málsnúmer 0905072Vakta málsnúmer
3.Fræðslunefnd - 48
Málsnúmer 0905020FVakta málsnúmer
3.1.Fjárhagsaðstoð 2009 - trúnaðarmál
Málsnúmer 0903011Vakta málsnúmer
3.2.Erindi frá Þórdísi Friðbjörnsdóttur
Málsnúmer 0905045Vakta málsnúmer
4.Skipulags- og byggingarnefnd - 177
Málsnúmer 0906002FVakta málsnúmer
Til máls tóku Bjarni Jónsson, Einar E. Einarsson, fleiri ekki.
5.Stjórnarfundargerð SÍS nr 764 22.5 2009
Málsnúmer 0901096Vakta málsnúmer
6.Fundargerð Heilbr.nefndar Nl.v. 26.5.2009
Málsnúmer 0902018Vakta málsnúmer
7.Skagafjarðarveitur nr. 119 26.5.2009
Málsnúmer 0901085Vakta málsnúmer
7.1.Fjárhagsáætlun 2009 - Umhverfis-og samgöngunefnd
Málsnúmer 0811014Vakta málsnúmer
7.2.Fráveitulögn - Suðurgarður
Málsnúmer 0906009Vakta málsnúmer
7.3.Skagafjarðarhafnir-Suðurgarður Sauðárkrókshöfn
Málsnúmer 0807034Vakta málsnúmer
7.4.Samgöngumál - héraðsvegir
Málsnúmer 0906008Vakta málsnúmer
8.Umhverfis- og samgöngunefnd - 43
Málsnúmer 0906005FVakta málsnúmer
8.1.Sauðárkrókur - Rammaskipulag
Málsnúmer 0809061Vakta málsnúmer
8.2.Dagur barnsins 24.05.2009
Málsnúmer 0905032Vakta málsnúmer
8.3.Sauðárkrókur - Rammaskipulag
Málsnúmer 0809061Vakta málsnúmer
8.4.Brekkupartur-neðri land 1 (218419 )- Umsókn um landskipti,
Málsnúmer 0905051Vakta málsnúmer
8.5.Plássið á Hofsósi ? umsókn um uppsetningu minnisvarða
Málsnúmer 0905060Vakta málsnúmer
8.6.Siglingaklúbburinn Drangey - umsóknir
Málsnúmer 0905028Vakta málsnúmer
8.7.Ártún 7 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 0905061Vakta málsnúmer
8.8.Drekahlíð 2 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 0905059Vakta málsnúmer
Gísli Sigurðsson óskar bókað að hann taki ekki þátt í afgreiðslu þessa liðar.
9.Skipulags- og byggingarnefnd - 176
Málsnúmer 0905016FVakta málsnúmer
9.1.Umsókn um styrk vegna tónlistarveislu í Sæluviku
Málsnúmer 0903088Vakta málsnúmer
9.2.Byggðarráð skiptir með sér verkum.
Málsnúmer 0905062Vakta málsnúmer
10.Byggðarráð Skagafjarðar - 478
Málsnúmer 0905021FVakta málsnúmer
10.1.Gjöf til minningar um Stefán Íslandi
Málsnúmer 0905057Vakta málsnúmer
10.2.Fjárhagsáætlun 2009
Málsnúmer 0809004Vakta málsnúmer
10.3.Rekstr.uppl. sveitarfélagsins og fyrirtækja 2009
Málsnúmer 0903083Vakta málsnúmer
10.4.Plássið á Hofsósi ? umsókn um uppsetningu minnisvarða
Málsnúmer 0905060Vakta málsnúmer
10.5.Lánasj.sv.fél.- Lánsumsókn v/bygg.leikskóla við Árkíl, Sauðárkróki
Málsnúmer 0811028Vakta málsnúmer
?Við fulltrúar Sjálfstæðisflokksins vísum í bókun fulltrúa D-listans á byggðarráðsfundi 28. maí s.l. Við ítrekum að auknar lántökur sveitarfélagsins, nú á þessum óvissutímum, eru alfarið á ábyrgð meirihlutans.?
Bjarni Jónsson óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar og vísar til bókunar fulltrúa Sjálfstæðisflokks og VG á byggðarráðsfundi 28. maí sl.
?Undirritaður styður ekki afgreiðslu byggðarráðs á lánssamningi við Lánasjóð sveitarfélaga.?
Bjarni Jónsson.
Sigurður Árnason ítrekar bókun fulltrúa meirihlutans á fundi byggðarráðs 28. maí sl.:
?Byggðarráð hefur haldið utan um allar framkvæmdir varðandi leikskólabygginguna, fjallað um verkið og tekið ákvarðanir þar um. Allar ákvarðanir hafa því verið teknar af fulltrúum byggðarráðs. Núverandi fjárhagsáætlun gerir ráð fyrir hagræðingu í rekstri sem gerir sveitarfélaginu kleift að taka lán og halda áfram með leikskólabygginguna við Árkíl. Í ljósi þessa er slæmt til þess að vita að fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna vilja stöðva byggingu leikskólans.?
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks sitja hjá við afgreiðslu þessa liðar.
Afgreiðsla 477. fundar byggðarráðs staðfest á 248. fundi sveitarstjórnar með fimm atkvæðum.
10.6.Greinargerð vegna leikskólabyggingar
Málsnúmer 0903039Vakta málsnúmer
Bjarni Jónsson óskar bókað að hann taki undir bókun fulltrúa VG á fundi byggðarráðs 28. maí sl.
10.7.Íþróttahús við sundlaug - Hofsbót
Málsnúmer 0805090Vakta málsnúmer
10.8.Kynning á verkefnum sem unnið er að í uppbyggingu menningar- og heilsutengdar ferðaþjónustu.
Málsnúmer 0905063Vakta málsnúmer
10.9.Rekstr.uppl. sveitarfélagsins og fyrirtækja 2009
Málsnúmer 0903083Vakta málsnúmer
11.Byggðarráð Skagafjarðar - 477
Málsnúmer 0905018FVakta málsnúmer
11.1.Samkomulag um niðurfellingu eða afslátt af hafnargjöldum
Málsnúmer 0905033Vakta málsnúmer
11.2.Ársreikningur Heiðadeildar Blöndu og Svartár 2008
Málsnúmer 0905014Vakta málsnúmer
11.3.Meðferð og afgreiðsla ársreikninga sveitarfélaga 2008
Málsnúmer 0905041Vakta málsnúmer
11.4.Trúnaðarmál
Málsnúmer 0904020Vakta málsnúmer
11.5.Byggðastofnun- Ársfundur 2009
Málsnúmer 0905047Vakta málsnúmer
11.6.Víðigrund 5 Húsfélag - umsókn um rekstrarstyrk 2009
Málsnúmer 0905009Vakta málsnúmer
11.7.Breyting á samþykkt um kjör fulltrúa í nefndum og ráðum - kjörstjórn.
Málsnúmer 0904017Vakta málsnúmer
11.8.Gjaldskrá Tónlistarskóla
Málsnúmer 0805067Vakta málsnúmer
11.9.Ráðningar 17-22 ára hjá sveitarfélaginu
Málsnúmer 0905049Vakta málsnúmer
11.10.Rekstur sundlaugarinnar að Sólgörðum, Fljótum
Málsnúmer 0808076Vakta málsnúmer
?Undirritaður leggur áherslu á að viðgerð á sundlauginni að Sólgörðum verði lokið hið fyrsta svo hún nýtist allavega síðla sumars og svo samhliða skólastarfi að Sólgörðum næsta vetur. Ráð var fyrir því gert í fjárhagsáætlun ársins 2009.?
Afgreiðsla 143. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 248. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
11.11.Unglingalandsmót UMFÍ 2009
Málsnúmer 0902023Vakta málsnúmer
11.12.Umsókn um afnot af íþróttahúsinu Sauðárkróki
Málsnúmer 0905050Vakta málsnúmer
12.Félags- og tómstundanefnd - 143
Málsnúmer 0905015FVakta málsnúmer
Til máls tóku Páll Dagbjartsson, Bjarni Jónsson, Elinborg Hilmarsdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson, fleiri ekki.
12.1.Lille venskabsbymøde i Køge den 13. - 15. maj 09
Málsnúmer 0901092Vakta málsnúmer
12.2.Þjóðlendukröfur
Málsnúmer 0801016Vakta málsnúmer
12.3.Íþróttahús við sundlaug - Hofsbót
Málsnúmer 0805090Vakta málsnúmer
12.4.Unglingalandsmót UMFÍ 2009
Málsnúmer 0902023Vakta málsnúmer
13.Byggðarráð Skagafjarðar - 476
Málsnúmer 0905014FVakta málsnúmer
13.1.Jarðgerð ehf. - staða fyrirtækisins
Málsnúmer 0902058Vakta málsnúmer
13.2.Umsókn um styrk vegna tónlistarveislu í Sæluviku
Málsnúmer 0903088Vakta málsnúmer
13.3.Kennslumagn 2009-2010
Málsnúmer 0905066Vakta málsnúmer
13.4.Fjárhagsáætlun 2009
Málsnúmer 0809004Vakta málsnúmer
Bjarni Jónsson óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar og vísar til bókunar á fundi byggðarráðs 3. júní sl.
14.Byggðarráð Skagafjarðar - 479
Málsnúmer 0906001FVakta málsnúmer
14.1.Skagafjarðarveitur - Aðalfundarboð v.2008
Málsnúmer 0905068Vakta málsnúmer
14.2.Bygging aðstöðuhúss fyrir tjaldstæði á Sauðárkróki
Málsnúmer 0805092Vakta málsnúmer
14.3.Fjárhagsáætlun 2009
Málsnúmer 0809004Vakta málsnúmer
Fundi slitið - kl. 18:18.