Fara í efni

Samþykktir 69. Íþróttaþings ÍSÍ

Málsnúmer 0905011

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 142. fundur - 12.05.2009

Íþróttaþing ÍSÍ skorar á sveitarfélög að styðja dyggilega við starf íþróttahreyfingarinnar með framlögum til reksturs íþróttafélaga og niðurgreiðslu æfingagjalda barna og unglinga. Félags-og tómstundanefnd hefur lagt áherslu á að skerða sem minnst framlög til íþróttastarfs barna og unglinga. Vakin er athygli á að frítt er í sund fyrir börn yngri en 18 ára, búsett í sveitarfélaginu og í boði eru Hvatapeningar til niðurgreiðslu tómstunda,-íþrótta-og menningarstarfs barna og unglinga.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 247. fundur - 19.05.2009

Afgreiðsla 142. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 247. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.