Stefna Barnaverndarnefndar Skagafjarðar kynnt. Félags- og tómstundanefnd lýsir fyrir sitt leyti ánægju með stefnu Barnverndarnefndar, sem er nýmæli og hin fyrsta sem nefndin setur sér. Barnaverndarnefnd sendir stefnuna til ákvörðunar í sveitarstjórnum sveitarfélaganna sem að Barnaverndarnefnd standa, Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar.
Barnaverndarnefnd sendir stefnuna til ákvörðunar í sveitarstjórnum sveitarfélaganna sem að Barnaverndarnefnd standa, Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar.