Fara í efni

Fundur með byggðarráði

Málsnúmer 0906050

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 481. fundur - 18.06.2009

Á fundinn komu Árni Egilsson, formaður Starfsm.fél. Skagafjarðar og Þórarinn Sverrisson, form. Öldunnar, stéttarfélags. Farið yfir stöðu og horfur í atvinnumálum á svæðinu og starfsmannamál sveitarfélagsins.
Árni og Þórarinn viku af fundi.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 249. fundur - 30.06.2009

Afgreiðsla 481. fundar byggðarráðs staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.