Umsókn um styrk í sundlaug
Málsnúmer 0909081
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 261. fundur - 30.03.2010
Afgreiðsla 156. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 261. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Afgreiðsla 156. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 261. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Lagt fram erindi frá Alexöndru Chernchova um að sveitarfélagið veiti börnum og unglingum sem sækja International choir festival á Hofsósi í sumar frían aðgang að sundlauginni á Hofsósi. Ekki er um útlagðan kostnað að ræða.
Erindið samþykkt.