Fara í efni

Beiðni um framlengingu á samstarfssamningi

Málsnúmer 0910072

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og ferðamálanefnd - 54. fundur - 06.11.2009

Lögð fram beiðni frá Markaðsskrifstofu Norðurlands þar sem óskað er eftir framlengingu á samstarfssamningi við Sveitarfélagið Skagafjörð, en núverandi samningur rennur út um áramót. Nefndin tekur vel í erindið og felur sviðsstjóra að leggja drög að nýjum samningi fyrir næsta fund nefndarinnar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 254. fundur - 10.11.2009

Afgreiðsla 54. fundar atvinnu og ferðamálanefndar staðfest á 254. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.