Umsókn um landskipti. Dagmar Þorvaldsdóttir kt. 170662-3699 þinglýstur eigandi jarðarinnar Þrastarstaða, landnúmer 146605, Skagafirði sækir með bréfi dagsettu 7. desember sl., um leyfi til þess að stofna lóð úr landi jarðarinnar. Framlagður afstöðuuppdráttur gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni.Númer uppdráttar er S-103 í verki nr. 73761, dagsettur 4. desember 2009. Lóðin Þrastarstaðir lóð 2, sem verið er að stofna hefur fengið landnúmerið 219029 og er 2319,6 m².
Óskað er eftir að landið sem um ræðir verði leyst úr landbúnaðarnotum.
Öll hlunnindi munu áfram tilheyra jörðinni Þrastarstaðir, landnr. 146605
Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja landnúmerinu146605. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.
Umsókn um landskipti. Dagmar Þorvaldsdóttir kt. 170662-3699 þinglýstur eigandi jarðarinnar Þrastarstaða, landnúmer 146605, Skagafirði sækir með bréfi dagsettu 7. desember sl., um leyfi til þess að stofna lóð úr landi jarðarinnar. Framlagður afstöðuuppdráttur gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni. Númer uppdráttar er S-103 í verki nr. 73761, dagsettur 4. desember 2009. Lóðin Þrastarstaðir lóð 2, sem verið er að stofna hefur fengið landnúmerið 219029 og er 2319,6 m².
Óskað er eftir að landið sem um ræðir verði leyst úr landbúnaðarnotum.
Öll hlunnindi munu áfram tilheyra jörðinni Þrastarstaðir, landnr. 146605
Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja landnúmerinu 146605. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.