Skagafjarðarhafnir - ársyfirlit 2009
Málsnúmer 1001088
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 257. fundur - 19.01.2010
Afgreiðsla 52. fundar umhverfis og samgöngunefndar staðfest á 257. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Afgreiðsla 52. fundar umhverfis og samgöngunefndar staðfest á 257. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Skagafjarðarhafnir yfirlit yfir hafnarstarfsemi 2009 ? Gunnar Steingrímsson hafnarvörður kynnti yfirlit ársins 2009 yfir skipakomur og landaðan afla í Skagafirði.
Skipakomum flutningaskipa í Sauðárkrókshöfn hefur fækkað milli ára um tíu skip.Samtals er hér um að ræða 48.000 brúttótonn, var árið 2008 80.969 brúttótonn. Aukning er í lönduðum afla um 1.518 tonn. Samtals komu rúm 11.985 tonn á land. Í Hofsóshöfn var einnig aukning í lönduðum afla 627 brúttótonn. Landaður afli á Hofsósi var um 1.360 tonn. Í Haganesvík var landað 60 kílóum.