Vélhjólaklúbbur: styrkbeiðni til greiðslu fasteignagjalda
Málsnúmer 1002018
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 261. fundur - 30.03.2010
Afgreiðsla 156. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 261. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Félags-og tómstundanefnd samþykkir að veita Vélahjólaklúbbnum sambærilegan rekstrarstyrk til að mæta fasteignagjöldum líkt og önnur íþróttafélög fá.