Íþróttavakning framhaldsskóla 2010 - frítt í sund
Málsnúmer 1002061
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 261. fundur - 30.03.2010
Afgreiðsla 156. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 261. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Erindi frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu um árlega íþróttavakningu framhaldsskólanna. Tilgangur hennar er að fá sem flesta framhaldsskólanemendur til að taka þátt í almennri hreyfingu. Óskað er eftir því að nemendur sem eru orðnir 18 ára frá einnig frítt í sund þessa viku. Málið kynnt fyrir nefndinni sem samþykkir erindið.